Tíðindalaust á Íslandi
Endurmat hagsmuna er skylda stjórnvalda á hverjum tíma. Hagsmunir geta breyst með hægfara þróun eða gerst í kjölfar óvæntra atburða. Árásarstríð Rússa er óvæntur stóratburður
Endurmat hagsmuna er skylda stjórnvalda á hverjum tíma. Hagsmunir geta breyst með hægfara þróun eða gerst í kjölfar óvæntra atburða. Árásarstríð Rússa er óvæntur stóratburður
Ísland hefur allt frá því það varð sjálfstætt og fullvalda fikrað sig áfram í alþjóðlegri samvinnu og gerst aðili að mikilvægum alþjóðlegum samningum og stofnunum.
Fjölmenni var á aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar þann 4. febrúar 2023 á Nauthóli. Tæplega eitthundrað manns tóku þátt í störfum fundarins, eða um fimmtungur allra sem skráð