markus-spiske-wIUxLHndcLw-unsplash-2

Styrkja

Evrópuhreyfingin treystir á fjárhagslegan stuðning einstaklinga og lögaðila til þess að vera öflug í baráttu sinni.

Við biðjum þig að leggja okkur lið í þeim efnum ef þú mögulega getur.

Engin félagsgjöld eru hjá okkur en í staðinn treystum við á frjáls framlög, smá sem stór.

Fyrir okkur er best að fá framlög lögð beint á bankareikning okkar, hvort sem er eingreiðslu eða reglulegar greiðslur.

Við getum að sjálfsögðu gefið út rafræna kröfu í heimabanka. Þá þarf að senda okkur tölvupóst á netfangið styrkja@evropa.is þar sem fram kemur kennitala greiðanda,  og hvort um eingreiðslu eða mánaðarlega greiðslu er að ræða (sem við kunnum best að meta). Krafa verður þá stofnuð í heimabanka í samræmi við það.

Við þökkum þér fyrirfram fyrir að veita okkur styrk.

Evrópuhreyfingin

Kennitala:                   630522-0800

Bankareikningur:      0133-26-6397