markus-spiske-wIUxLHndcLw-unsplash-2

Styrkja

Evrópuhreyfingin treystir á fjárhagslegan stuðning einstaklinga og lögaðila til þess að vera öflug í baráttu sinni.

Við biðjum þig að leggja okkur lið í þeim efnum ef þú mögulega getur.

Engin félagsgjöld eru hjá okkur en í staðinn treystum við á frjáls framlög, smá sem stór.

Fyrir okkur er best að fá framlög lögð beint á bankareikning okkar, hvort sem er eingreiðslu eða reglulegar greiðslur. Við viljum helst ekki senda út greiðsluseðla vegna þess kostnaðar sem því fylgir.

Við þökkum þér fyrirfram fyrir að veita okkur styrk.

Evrópuhreyfingin

Kennitala:                   630522-0800

Bankareikningur:      0133-26-6397