Afstaða stjórnmálaflokanna

Afstaða stjórnmálaflokkanna Evrópuhreyfingin lagði þrjár spurningar um Evrópumál fyrir alla stjórnmálaflokkana sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum. Spurt var um afstöðu flokkanna til hugsanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort taka skuli upp aðildarviðræður við Evrópusambandið að nýju og um almenn viðhorf þeirra til Evrópusambandsins og hagsmuna Íslands í

Lesa meira »

Við viljum þjóðaratkvæði um aðild að Evrópusambandinu​

Íslendingar hafa aldrei verið spurðir álits á aðild Íslands að ESB.

Löngu er tímabært að leiða fram þjóðarviljann með þjóðaratkvæðagreiðslum, fyrst um aðildarviðræður og síðar aðildarsamning.

Fyrir þessu berst Evrópuhreyfingin.

Vertu í liði með Evrópuhreyfingunni

Það felast engar skyldur í því að vera í Evrópuhreyfingunni aðrar en að styðja við markmið hennar.

Engin félagsgjöld eru innheimt og hægt að skrá sig úr hreyfingunni með einföldum hætti hvenær sem er.