Tímamót
Þann 9. maí árið 2022 var Evrópuhreyfingin stofnuð og tók hún þá yfir eldri félög: Já Ísland og Evrópusamtökin.Evrópuhreyfingin hefur starfað af krafti síðan og unnið að því að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Ný ríkisstjórn hefur svarað kalli Evrópuhreyfingarinnar og raunar mikils meirihluta kjósenda sem sögðu