Við viljum þjóðaratkvæði um aðild að Evrópusambandinu
Íslendingar hafa aldrei verið spurðir álits á aðild Íslands að ESB.
Löngu er tímabært að leiða fram þjóðarviljann með þjóðaratkvæðagreiðslum, fyrst um aðildarviðræður og síðar aðildarsamning.
Fyrir þessu berst Evrópuhreyfingin.