
Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar
Aðalfundur Evrópuhreyfingarinnar verður haldinn fimmtudaginn 22. maí nk. og hefst kl. 17. Staður og dagskrá verða kynnt nánar þegar nær dregur. Taktu síðdegið frá og komdu á fund sem verður áhugaverður og skemmtilegur. Framboð og kosningar Á aðalfundinum verður kosinn formaður og sex meðstjórnendur. Kosið er sérstaklega um formann en