Þjóðin á að ráða
Við viljum þjóðaratkvæði
um aðild Íslands að Evrópusambandinu
Færum samtalið af kaffistofunni og í kjörklefann
Íslenska þjóðin er tilbúin
- en hefur aldrei verið spurð!
Það er tímabært að bera það undir Íslendinga hvort þeir vilji halda áfram aðildarviðræðum að Evrópusambandinu.
Ef svarið er jákvætt fara fram samningsviðræður við ESB og að þeim loknum fá kjósendur að segja sitt um aðildarsamning.
Þjóðin á að fá að ráða. Fyrir því berst Evrópuhreyfingin.
Greinar um Evrópumál
Meginlandið
hlaðvarp Evrópuhreyfingarinnar
Helga Vala Helgadóttir og Páll Rafnar Þorsteinsson
fá til sín fróða gesti og kryfja Evrópumálin í stóru og smáu.
Nýjar fréttir
Skráðu þig í hreyfinguna
Það kostar ekkert að vera félagi í Evrópuhreyfingunni. Það eina sem þarf er sannfæring fyrir því að farsæld Íslands sé betur tryggð í náinni samvinnu þjóða í Evrópu.