Samfylkingin er Evrópusinnaður flokkur en leggur ekki áherslu á framhald aðildarviðræðna Íslands og ESB á næsta kjörtímabili. Flokkurinn mun beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna á réttum tímapunkti, til dæmis undir lok kjörtímabils eða samhliða næstu Alþingiskosningum.
Nei.
Já. Samfylkingin telur að aðild ESB og upptaka evru yrði í stórum dráttum til hagsbóta fyrir Ísland – en flokkurinn leggur áherslu á að ekki verði framhald á aðildarviðræðum Íslands og ESB nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.