Píratar

Spurning 1

Mun flokkurinn beita sér fyrir því að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla á næsta kjörtímabili um framhald aðildarviðræðna Íslands og ESB?

Já.



Spurning 2

Mun flokkurinn beita sér gegn því að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla á næsta kjörtímabili um framhald aðildarviðræðna Íslands og ESB?

Nei.



Spurning 3

Telur flokkurinn að aðild að ESB og upptaka Evru yrði í stórum dráttum til hagsbóta fyrir Ísland?

Flokkurinn hefur ekki opinbera afstöðu gagnvart aðild en sér marga góða kosti við að ganga í ESB fyrir íslenskt samfélag.